Hér finnur þú sýnishorn af fjölbreyttum ljósmynda- og upptökuverkefnum sem ég hef unnið að síðustu ár.

Hvort sem um ræðir atburði, fyrirtækjaefni, áhrifavalda, tónlistarviðburði eða listræn persónuleg verkefni, legg ég alltaf áherslu á fagmennsku, sköpunargleði og góða stemningu.

Hafa Samband