Arctic Glow - JonVidiss
Arctic Glow er heimsins fyrsta kollagen skyr í heimi!
Markmiðið með myndatökunni var að sýna ferskleikann, hreinleikann og einstaka sérstöðu vörunnar með stílhreinum og grípandi myndefnum.
Hér má sjá brot úr verkefninu sem ég vann með ArcticGlow.