Ljósanótt 2024 - JonVidiss
Ljósanótt sameinar list, tónlist og lífsgleði í hjarta Reykjanesbæjar.
Ég vildi fanga litadýrðina, stemminguna og fjölbreytnina sem gerir þessa hátíð svo einstaka.
Frá tónleikum og viðburðum yfir í óvænt augnablik úti á götu.
Hér má sjá brot úr þeirri sögu sem ég náði að segja í gegnum myndir og myndbönd.