CoachClean - JonVidiss

Hreinn Orri(Coach Clean) online-einkaþjálfari vildi fá myndir sem hann gæti sett á vefsíðuna sína.

Markmiðið var að fanga hreina, kraftmikla og trúverðuga ímynd sem endurspeglar hans eigin gildi – aga, einlægni og árangur.

Hér fyrir neðan má sjá hluta af því efni sem við sköpuðum saman.

Previous
Previous

Danskompaní

Next
Next

Þjóðhátíð´24